Til að einfalda samskipti á milli sjálfboðaliða er planið að notast við forritið Zello sem er í raun bara eins og talstöð, nema í gegnum forrit í snjalltæki.
Leiðbeiningar:
Fylgja leiðbeiningum við uppsetningu á Zello.
Bæta Grefillinn - Sjálfboðaliðar Channel við appið með því að smella á þennan hlekk eða smella á + í hægra horninu niðri, velja QR kóða og taka mynd af kóðanum hér til hliðar.
Andri Már Helgason: 859 3215
María Sæm Bjarkardóttir: 864 9640
Denni Jónsson: 899 2572
Hákon R. Jónsson: 898 9010 (yfirgrillari)
Magnús Stefán Sigurðsson: 777 5645
Andri Már Helgason: 859 3215
Gréta Rún Árnadóttir: 849 8989
Hákon Örn Hákonarson: 864 0875
Dísa Davidsdóttir: 625 4801
Guðný Lilja: 669 0200
Katrín Jónsdóttir: 852 8852
Bjarni Óli Haraldsson: 771 6800
Hrefna S. Jóhannsdóttir: 862 7669
Ingvar Júlíus Tryggvason: 846 8283
Marsilía Dröfn Sigurðardóttir: 822 7902
Rut Valsdóttir: 778 1003
Hákon Örn Hákonarson: 864 0875 (frá hádegi)
Grjótháls
Adam Logi: 856 4411
Valdimar Ólafur Arngrímsson: 844 6614
Hákon Örn og Dísa
Logaland - Kaldidalur: 53 km (keppendur fara 65 km).
Brottför frá Logalandi kl. 7:30 (til að þurfa ekki að taka fram úr keppendum í Lundarreykjadal skal keyra sunnanverðan dalinn, þ.e. malbikið).
Áætlaður aksturstími: 40 mín.
Mæting á stöð kl. 8:10.
Fyrstu keppendur áætlaðir kl. 8:50 (m.v. 35 km meðalhraða).
Setja upp tímatökubúnað.
Búnaður þarf að vera þannig upp settur að keppendur fara í gegnum tímatökuhlið áður en þeir stoppa á næringarstöð. Ef það gengur ekki er nóg að finna öruggan og góðan stað fyrir búnaðinn.
Setja upp borð og næringu.
Næra, kæta og hvetja keppendur.
Taka myndir af keppendum, næringarstöð og vörum/merkingum styrktaraðila og birta á Instagram #grefillinn
Vera í sambandi við drykkjarstöð í Húsafelli og láta vita þegar síðasti fer framhjá og númerið á keppandanum.
Láta mótsstjóra vita þegar farið er af drykkjarstöð.
Cut-off kl. 11:20.
Á Kaldadal eru 65 km búnir, 135 km eftir.
Gul vesti
Borð
Útilegustólar og nesti - Breiðablik útvegar ekki
Drykkjarstöðvarnesti: Vatn, orka o.fl.
Tímatökubúnaður
Pumpa frá TRI
Sjúkrakassi
Fullhlaðnir símar + hleðslubankar + Zello
Hlý föt
Guðný Lilja og Kata
Logaland - Húsafell: 33 km.
Brottför frá Logalandi kl. 8:15.
Áætlaður aksturstími: 30 mín.
Mæting á stöð kl. 9:00 (viðbótartími vegna tímatökubúnaðar í Brúarási í Hvítársíðu).
Fyrstu keppendur áætlaðir kl. 10:00 (m.v. 35 km meðalhraða).
Á leiðinni í Húsafell þarf að setja upp tímatökubúnað norðan við Brúarás, fara yfir brúna og vera norðan megin við Hvítá í Hvítársíðu þannig að allir keppendur í 200, 100 og 45 km leiðinni fari í gegnum tímatökuhliðið, á mótum vega nr. 523 og 518.
Finna eins öruggan og góðan stað fyrir búnaðinn og unnt er.
Keyra svo á stöðina í Húsafelli, setja upp tjald, ef veður leyfir.
Setja upp borð og næringu.
Næra, kæta og hvetja keppendur.
Taka myndir af keppendum, næringarstöð og vörum/merkingum styrktaraðila og birta á Instagram #grefillinn.
Láta mótsstjóra vita þegar farið er af drykkjarstöð.
Muna eftir að stoppa í Brúarási og taka niður tímatökuna í bakaleiðinni ef allir keppendur í 200 km eru farnir framhjá, annars sækir Denni.
Cut-off kl. 14:00.
105 km búnir, 95 km eftir.
Gul vesti
Tjald og hælar (taka með hamar eða grjót) + þyngingar
Borð
Útilegustólar og nesti - Breiðablik útvegar ekki
Drykkjarstöðvarnesti: Vatn, orka o.fl.
Tímatökubúnaður
Pumpa frá TRI
Sjúkrakassi
Fullhlaðnir símar + hleðslubankar + Zello
Hlý föt
Bjarni Óli og Hrefna
Logaland-Sigmundarstaðir: 19 km
Brottför frá Logalandi kl. 9:55.
Áætlaður aksturstími: 25 mín.
Mæting á stöð kl. 10:20.
Fyrstu 100 km keppendur áætlaðir kl. 11:30 (m.v. ræsingu kl. 10:00 og 35 km meðalhraða).
Fyrstu 200 km keppendur áætlaðir kl. 11:20 (m.v. ræsingu kl. 7:00 og 35 km meðalhraða).
Setja upp næringu og tjald.
Setja upp Snickers fána og taka myndir af keppendum við fánann.
Næra, kæta og hvetja keppendur.
Taka myndir af keppendum, næringarstöð og vörum/merkingum styrktaraðila og birta á Instagram #grefillinn.
Vera í sambandi við björgunarsveitina Heiðar á Grjóthálsi og láta vita þegar síðasti fer framhjá og númerið á keppandanum.
Láta mótsstjóra vita þegar farið er af drykkjarstöð.
100 km: Cut-off kl. 13:30. 53 km búnir, 47 km eftir.
200 km: Cut-off kl. 17:00. 153 km búnir, 47 km eftir.
Gul vesti
Tjald og hælar (taka með hamar eða grjót) + þyngingar
Borð
Útilegustólar og nesti - Breiðablik útvegar ekki
Drykkjarstöðvarnesti: Vatn, orka o.fl.
Pumpa frá TRI
Sjúkrakassi
Keðjuolía + klútar
Fullhlaðnir símar + hleðslubankar + Zello
Hlý föt
Marsilía og Ingvar Júlíus.
Logaland - Varmaland: 20 km.
Brottför frá Logalandi kl. 10:55.
Áætlaður aksturstími: 15 mín.
Mæting á stöð kl. 11:10.
Fyrstu 100 km keppendur áætlaðir kl. 12:15 (m.v. ræsingu kl. 10:00 og 35 km meðalhraða).
Fyrstu 200 km keppendur áætlaðir kl. 12:10 (m.v. ræsingu kl. 7:00 og 35 km meðalhraða).
Á afleggjara að Varmalandi setja upp varúð hjólreiðakeppni skilti sitt hvorum megin á blindhæðinni.
Setja upp fána frá Hreysti og taka myndir af keppendum við fánann.
Setja upp tímatökubúnað.
Búnaður þarf að vera þannig upp settur að keppendur fara í gegnum tímatökuhlið áður en þeir stoppa á næringarstöð. Ef það gengur ekki er nóg að finna öruggan og góðan stað fyrir búnaðinn.
Setja upp næringu.
Næra, kæta og hvetja keppendur.
Taka myndir af keppendum, næringarstöð og vörum/merkingum styrktaraðila og birta á Instagram #grefillinn.
Láta mótsstjóra vita þegar farið er af drykkjarstöð.
100 km: Cut-off kl. 15:30. 81 km búnir, 19 km eftir.
200 km: Cut-off kl. 19:00. 181 km búnir, 19 km eftir.
Gul vesti
Borð
Útilegustólar og nesti - Breiðablik útvegar ekki
Drykkjarstöðvarnesti: Vatn, orka o.fl.
Tímatökubúnaður
Pumpa frá TRI
Sjúkrakassi
Fullhlaðnir símar + hleðslubankar + Zello
Hlý föt
Tvær keilur og tvö varúð hjólreiðakeppni
Rut, Hákon Örn og fjölgar eftir því sem líður á daginn, m.a. Arna Ösp, Dísa og Magga.
Fyrstu 45 km keppendur áætlaðir í fyrsta lagi kl. 12:30 (fyrstu í fyrra komu 13:05).
Fyrstu 100 km keppendur áætlaðir í fyrsta lagi kl. 12:52 (fyrstu í fyrra komu 13:59).
Fyrstu 200 km keppendur áætlaðir í fyrsta lagi kl. 12:42 (fyrstu í fyrra komu 13:48).
FYRRI BEYGJA
Setja upp keilu með „Varúð hjólreiðakeppni“ fyrir umferð sem kemur á vinstri hönd frá Reykholti á vegi nr. 50 þar sem hann mætir vegi nr. 518 Reykholtsafleggjari.
SEINNI BEYGJA
Setja upp keilu með „Varúð hjólreiðakeppni“ fyrir umferð sem kemur á móti frá Kleppjárnsreykjum á vegi nr. 50 þar sem hann mætir vegi nr. 517 Reykdælavegi (afleggjara að Logalandi).
Tryggja öryggi keppenda þegar þeir koma í mark, halda marki hreinu.
Uppáhellt kaffi.
Stilla upp grilli og meðlæti.
Græja það sem græja þarf.
Grill hefst - Hákon Jónsson yfirgrillari
Kl. 11:40-17:40
Adam Logi
Valdimar Ólafur Arngrímsson
Frá kl. 11:40 þar til síðasti keppandi fer yfir hálsinn eða:
Cut-off tími kl. 17:40.
60 km búnir af 100 km, cut-off er kl. 14:00.
160 km búnir af 200 km, cut-off er kl. 17:40.
Gæta öryggis keppenda á Grjóthálsi.
Vera í sambandi við drykkjarstöð á Sigmundarstöðum.
Rut
Hákon Örn Hákonarson (frá því að drykkjarstöð lokar á Kaldadal)
Tímatökubúnaður
Keilur
Borðar
Fánar
Cube
Breiðablik
Krauma
Þátttökumedalíur
Hátalari
Míkrófónn
iPad með tónlist
Bakkelsi + samlokur
Bjór, kaffi og drykkir
Stilla upp verðlaunum
Afhenda medalíur í endamarki
Umferðastýring í kringum marklínu
Hella upp á kaffi
Ofurhægmyndataka í endasprettum
Taka við drykkjarstöðvum eftir að þeim lokar.
Gréta Rún Árnadóttir: 849 8989 (endamark)
Magnús Stefán Sigurðsson: 777 5645 (í braut)
Valur Snær: 867 1986 (bílstjóri Magnúsar)
Magnús Stefán
Ljósmyndir í braut
Gréta Rún Árnadóttir
Ljósmyndir við start
Ljósmyndir af keppendum í endamarki
Fylla bílinn áður en lagt er af stað í Logaland. Fólk kemur úr mismunandi áttum, þ.e. ekki allir af höfuðborgarsvæðinu.
Fylla bílinn aftur um leið og þið komið í bæinn eftir keppni.
Geymið þessa kvittun
Sendið viðhengi/mynd af þessari kvittun sem viðhengi á info@grefillinn.is og aðrar kvittanir vegna útlagðs kostnaðar, svo sem nestis. MIKILVÆGT er að skrifa á þessa kvittun:
Hjólreiðadeild - Grefillinn 2023
Kennitala greiðanda
Bankareikningur greiðanda
Ráslisti inniheldur helstu upplýsingar um keppendur og þar á meðal upplýsingar um neyðartengla, ofnæmi og blóðflokk.
ATH. Þó svo að ekkert standi í sumum reitum varðandi ofnæmi og blóðflokk er ekkert öruggt að þessar upplýsingar hafi verið rétt útfylltar af þátttakendum við skráningu.
Tímatökur og staða keppenda má finna á: https://www.timataka.net/grefillinn2024/